Ferill Einars í stuttum orðum:

Einar er lögfræðingur og hefur starfað hjá TORT og Forum lögmönnum, systurfyrirtæki TORT, frá árinu 2017. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2019.

Netfang

einar@tort.is

Senda skilaboð