Ferill Hildar í stuttum orðum:

Hildur er lögfræðingur og hefur starfað hjá TORT og Forum lögmönnum, systurfyrirtæki TORT, frá því í janúar 2018. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2017. Hildur starfaði á árunum 2009 – 2011 hjá Íslandsbanka, og frá 2011 – 2015 var hún atvinnumaður í handbolta í Þýskalandi og stundaði BA námið samhliða því. Árið 2015 flutti hún heim og starfaði þá hjá Eimskipafélagi Íslands samhliða ML náminu, frá 2015 – 2017.

Netfang

hildur@forum.is

Senda skilaboð