Ferill Silju í stuttum orðum:

Silja er lögfræðingur og hefur starfað hjá Tort og Forum lögmönnum, systurfyrirtæki Tort, frá því í febrúar 2020. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskólans í Reykjavík árið 2016. Silja starfaði hjá Juris lögmannsstofu frá 2016-2017 og sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum frá 2017-2020.

Netfang

silja@tort.is

Senda skilaboð