Menntun

Hæstaréttarlögmaður 1998

Héraðsdómslögmaður 1992

Háskóli Íslands, cand. jur. 1990

Ludwig Maximilians Universitat Munchen í Þýskalandi 1983 – 1984

Stúdentspróf – Menntaskólinn við Hamrahlíð 1982

Menntaskólanám við Lycee Pablo Neruda í Grenoble í Frakklandi 1979 – 1980

Starfsferill

Forum lögmenn / Lögmenn Klapparstíg frá 1998

Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. ftr. 1995 – 1998

Eftirlitsstofnun EFTA í Genf og Brussel, 1993 – 1995

Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. ftr. 1991 – 1993

Húsnæðisstofnun ríkisins 1990 – 1991

Starfssvið

Evrópuréttur

Fasteignakauparéttur

Félagaréttur

Fjármunaréttur

Málflutningur

Samkeppnisréttur

Samninga- og kröfuréttur

Skaðabótaréttur

Stjórnsýsluréttur

Vátryggingaréttur

Vinnu- og verktakaréttur

Kennsla og rannsókna- og ritstörf

Aðjúnkt í réttarfari við Lagadeild Háskólans í Reykjavík 2005

Stundakennari við Lagadeild Háskólans í Reykjavík 2004

Stundakennari við Lagadeild Háskóla Íslands í Evrópurétti 1992 – 1997

Um Evrópudómstólinn, Tímarit lögfræðinga 1990

Réttarfar fyrir Evrópudómstólnum. Fyrirlestur hjá NORFEIR í Oslo, Noregi í október 1991

Um dóm EFTA dómstólsins í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur gegn íslenska ríkinu. Fyrirlestur á fundi Lögmannafélags Íslands 1999

Íslensk landbúnaðarlöggjöf og samkeppnisreglurnar. Fyrirlestur á ársfundi Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði 2000

Ofurskattar og magntakmarkanir samkvæmt EES samningnum. Fyrirlestur við Háskólann á Akureyri 2005

Áfengisauglýsingar og EES réttur. Fyrirlestur við Háskólann í Reykjavík 2006

Dómur EFTA dómstólsins í máli nr. E-2/10 (Þór Kolbeinsson gegn íslenska ríkinu) Lögmannablaðið 1. hefti. 17. árg. 2011

Dómur EFTA dómstólsins í máli nr. E-2/10 og dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10868/2009 Lögmannablaðið 2. hefti. 17. árg. 2011

Kafli í handbók um EES rétt 2015

Félags- og trúnaðarstörf

Lögmaður Franska sendiráðsins á Íslandi frá 1996

Varastjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA 1998 – 2002

Ad hoc nefndarmaður í Áfrýjunarnefnd samkeppnismála 1998

Ad hoc stjórnarmaður í Gerðadómi Viðskiptaráðs Íslands 1999

Í stjórn Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík frá 2004

Í stjórn Lögmannafélags Íslands frá 2005-2007

Skipaður af Samkeppniseftirlitinu árið 2005 til að meta samkeppnisleg áhrif samruna hluta Burðaráss við Landsbanka Íslands hf. og við Straum fjárfestingabanka

Skipaður gerðardómsmaður í gerðardómsmáli hjá Alþjóða viðskiptaráðinu árið 2008

Skipaður í nefnd af Alþingi árið 2010 til að meta drög að samningi milli Íslands, Stóra Bretlands og Hollands um Icesave reikninga Landsbanka Íslands

Skipaður í Eftirlitsnefnd um jafnan aðgang að fjarskiptafyrirtækja árið 2013

Dómari við Alþjóða íþróttadómstólinn (Court of Arbitration for Sports) frá desember 2016

Formaður fimm manna starfshóps sem skipaður var af Utanríkisráðherra vegna innleiðingar Íslands á bókun 35 við EES-samninginn og skilaði af sér skýrslu í ágúst 2018

Tungumál

Enska

Franska

Danska

Þýska

Netfang

stefan@forum.is

Senda skilaboð